Miklar framkvæmdir hjá Gámaþjónustu Vestfjarða
- 25/10/2007
Verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir við starfsstöð Gámaþjónustu Vestfjarða að Kirkjubóli 3 í Skutulsfirði, en verið er að gera húsnæðið klárt til að endurvinnsla geti farið þar fram. „Við höfum verið að taka húsið í gegn undanfarin tvö ár og ég á von á því að síðasti smiðurinn ljúki sér af í dag“, segir Ragnar Ágúst Kristinsson, framkvæmdastjóri Gámaþjónustunnar....