Framkvæmdir við Grunnskólann á Ísafirði á áætlun
- 28/08/2007
Að sögn Garðars Sigurgeirssonar yfirumsjónamanni framkvæmda við Grunnskólann á Ísafirði er verkið á áætlun. Langt er komið með að pússa og múra skólann að utan....
Turn slökkvistöðvarinnar fær yfirhalningu
- 28/08/2007
Eins og fram kom í frétt á vef Bæjarins besta hafa glöggir vegfarendur um Fjarðarstrætið á Ísafirði sjálfsagt tekið eftir því að vinnupallar Vestfirskra verktaka hafa risið við turn slökkvistöðvarinnar....