Fulltrúar Samskipa í heimsókn
- 17/04/2007
Kristín Hálfdánsdóttir rekstrarstjóri Samskipa á Ísafirði og Guðjón Þ. Guðmundsson viðskiptastjóri innanlandsdeildar Samskipa brugðu undir sig betri fætinum í dag og litu í heimsókn á skrifstofu Vestfirskra verktaka. Þau komu færandi hendi með síðbúin dagatöl full af girnilegum mataruppskriftum, titanium penna og minnisblokkir sem koma sér svo sannarlega vel. Viljum við þakka þeim kærlega fyrir komuna og okkur.