Nýrri vélarsamstćđu komiđ fyrir í Mjólká
- 02/09/2011
Fyrsti hlutinn í nýrri vélarsamstćđu Mjólkárvirkjunar var hífđur inn í hús í dag. Vestfirskir verktakar ehf., hafa unniđ ađ stćkkun og breytingu á stöđvarhúsi virkjunarinnar frá ţví í byrjun apríl og hafa sjö menn ađ jafnađi unniđ viđ verkiđ og allt upp í tólf á álagstímum. Steinar R. Jónasson, stöđvarstjóri, segir verkiđ vel á veg komiđ og framkvćmdina á áćtlun. „Steypuvinnan hefur gengiđ vel og búiđ er ađ gera kjallaran klárann fyrir vatnsrásina ađ vatnshverflinum. Sjálf túrbínan verđur síđan steypt föst um miđjan júlí. Síđan verđur gert hlé á vélaruppsetningu fram yfir verslunarmannahelgi. Ţá tekur viđ mánađar törn og er reiknađ međ ađ hćgt verđi ađ hleypa vatni á vélina um miđjan september og prófunum verđi lokiđ fyrir 1. október,“ segir Steinar....