Endurbætur Litlabæjar langt komnar
- 02/07/2007
Unnið er á fullu við að koma Litlabæ í Skötufirði í upprunalegt horf. Bærinn er í eigu Þjóðminjasafns Íslands. Kristján Kristjánsson, bóndi í Hvítanesi, segir að húsið verði að mestu leyti klárað í sumar. Það eru Vestfirskir verktakar ehf. sem sjá um framkvæmdirnar....
Helga Vala tekur að sér rekstur veitingahúss í Edinborg
- 23/05/2007
Helga Vala Helgadóttir, bæjarstjórafrú og lögfræðinemi í Bolungarvík, hefur tekið að sér rekstur veitingahúss í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Í húsinu, sem nú er verið að ljúka við að gera upp, verður 100 sæta veitingasalur auk leiksals. Helga Vala segist afar bjartsýn á framtíð hússins....